Vilhjálmur Björnsson | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Vilhjálmur Björnsson 1942–2014

EITT LJÓÐ — NÍU LAUSAVÍSUR
Fæddur að Ölduhrygg í Svarfaðardal 1. mars 1942. Mikill áhugamaður um íþróttir og söngstarf.
Orti m.a. vísur sem sungnar voru á knattspyrnuleikjum á Dalvík.
Hafði mikinn áhuga á kveðskap og ættfræði og var tíður gestur á skjalasafni við ýmisskonar grúsk.
Verkamaður á Dalvík og víðar.
Vilhjálmur lést á heimili sínu Víkurhóli 7. des. 2014 .

Vilhjálmur Björnsson höfundur

Ljóð
Þorrablót ≈ 2000
Lausavísur
Farið í leikinn með ferlegum hraða
Hefjið leikinn hröðu spili á
Látið ganga lipurt spil
Lútið eigi í lyngið
Menn telja að liðið sé að smella saman
Nú gangið þið glaðir í sinni
Nú taka völdin vaskir menn
Verið strákar vaskir enn
Þið megið ekki missa