Guðmann Þorgrímsson Tungufelli Svarfaðardal | Kvæða- og vísnasafnið Haraldur
Kvæða- og vísnasafnið Haraldur

Innskráning ritstjóra

Guðmann Þorgrímsson Tungufelli Svarfaðardal 1898–1984

TVÖ LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Guðmann Kristinn Þorgrímsson er fæddur á Mikla Hóli í Viðvíkursveit í Skagafirði 12. desember 1898 þar ólst hann upp ásamt sex systkinum. Eftir lát foreldra sinna 1929 fluttist hann í Tungufell í Svarfaðardal. Hann giftist Þóru Þorvaldsdóttir frá Tungufelli og bjuggu þau þar til ársins 1953 er hann fluttist til Reykjavíkur. Vegna mikilla veikinda í æsku var skólaganga stopul eða aðeins eins og hún gerðist í sveitum á þeim tíma. Guðmann vann öll almenn bústörf á búi foreldra sinna á Mikla Hóli auk þess vann hann ýmis störf á verslunarstaðnum   MEIRA ↲

Guðmann Þorgrímsson Tungufelli Svarfaðardal höfundur

Ljóð
Bændavísur úr Svarfaðardal ≈ 1925
Endemi Guðmanns. Sálmur ≈ 1925
Lausavísur
Myrkrið svart fer sígandi
Sumri hallar sýnist mér
Tjaldkarlinn með traustan brand