Þórunn Magnúsdóttir | Kvæðasafn Héraðs­skjalasafns Dalasýslu
Kvæðasafn Héraðs­skjalasafns Dalasýslu

Innskráning ritstjóra

Þórunn Magnúsdóttir 1788–1871

EIN LAUSAVÍSA
Þórunn Magnúsdóttir. Fædd 1788, dáin 26. júní 1871. For. Magnús Jónsson (Lauga-Magnús) og Sigríður Jónsdóttir á Laugum, Magnúskógum og víðar. Fyrri maður Þórunnar var Arngrímur Hallsson (1788-1834) á Hornstöðum. Seinni maður Þórunnar var Bjarni Guðlaugsson (1804-1869) á Hornstöðum og Hafurstöðum.

Þórunn Magnúsdóttir höfundur

Lausavísa
Askjan nett var áðan sett