| Kvæðasafn Héraðs­skjalasafns Dalasýslu
Kvæðasafn Héraðs­skjalasafns Dalasýslu

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (4)

Askjan nett var áðan sett


Um heimild

Vísnasafn Einars Kristjánssonar


Tildrög

Þórunn var dag einn að viðra öskjur úti við og mun heimiliskötturinn hafa verið þar nærri.   ↑ MINNA
Askjan nett var áðan sett
út á klett við bæjarstétt.
- Stóð upprétt með brúnan blett
bölvuð kéttan, horfði grett.