Níu línur (tvíliður) aaBccBddB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Níu línur (tvíliður) aaBccBddB

Dæmi

Ertu að syngja um ástvin þinn,
elsku litli fuglinn minn,
eru nýir söngvar enn á seyði?
Þú ert ungur eins og ég,
elskar, þráir líkt og ég. –
Förum seinast sama veg,
syngjum, deyjum, þú og ég,
litli vin á lágum, grænum meiði,
langt uppi á heiði.
Guðmundur skólaskáld: Komum tínum berin blá (2)

Ljóð undir hættinum