Níu línur (tvíliður) AABcBcDDo | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Níu línur (tvíliður) AABcBcDDo

Dæmi

Er fjalla tinda forna þekur alla
í frerum vinda „býsnin drífu salla“
>og hvítna háar heiðar
af himinbornum snjó,
>en norðurljós um leiðar
þar lýsa mönnum þó –
>þorrablót þá er gott að halda,
>þorrablót þíði limu kalda,
>þorrablót !
Gísli Brynjúlfsson: Þorraljóð (1)

Ljóð undir hættinum