Níu línur (tvíliður) AAObObCCo | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Níu línur (tvíliður) AAObObCCo

Dæmi

Þig, Vesturdalur, verndi drottinn góður,
og vel þinn jafnan blómgist sumargróður,
svo innbyggjendur alla
þar alvalds leiði hönd,
sem fram til búa fjalla
langt fjarri sjávar strönd.
Dalur kær! Drottni í þér friður –
dalur kær –, dyggð og kærleiks siður.
Dalur kær.
Símon Dalaskáld: Vesturdalur (5)

Ljóð undir hættinum