Sjö línur (tvíliður) fimm-, fer-, tví- og þríkvætt:AAbbbCC | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sjö línur (tvíliður) fimm-, fer-, tví- og þríkvætt:AAbbbCC

Kennistrengur: 7l:(o)-x(o):5,5,4,4,2,3:AAbbbCC
Bragmynd:

Dæmi

Svo sem ein rósa þrengd af þyrnum einum
þyki mér kristnin stödd í allskyns meinum.
Fegrast rós af þyrnum þrátt,
við þjáning öll Guðs kristnin brátt
fær meira mátt.
Kristnin Guðs skal kraftablóminu hrósa,
hún kallast plöntuð rósa.
Einar Sigurðsson í Eydölum: Um gæfulag Guðs kristni í frá upphafi allt til enda (1)

Ljóð undir hættinum