Átta línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaBaBaB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaBaBaB

Kennistrengur: 8l:o-xx:4,3,4,3,4,3,4,3:aBaBaBaB
Bragmynd:

Dæmi

Þú komst þegar Fróni reið allra mest á,
er aflvana synir þess stóðu
og myrkviðrin umliðnu öldunum frá
þar eldgömlu skýjunum hlóðu,
en hamingja Íslands þá eygði þig hjá
þeim árstjörnum fyrstar sem glóðu;
og þaðan vér áttum þann fögnuð að fá,
sem fæst hefur komið að góðu.
Þorsteinn Erlingsson: Rask (1)

Ljóð undir hættinum