Fimm línur (tvíliður) aBaBO | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (tvíliður) aBaBO

Dæmi

Verði ljós! og ljósið varð,
lýsti upp myrkur neisti.
Ljósið Drottins lýsti upp garð,
ljósið allt um þeysti.
Ljósið kom úr ljósum Drottins brunni.
Himinn, jörð og hafið sá,
harla gott það taldi.
Þetta síðan í og á
allt af natni valdi.
Kvikindum þar láðs og lagar unni.
Helgi Zimsen, Sköpunarsaga fyrir byrjendur 1.–2.

Ljóð undir hættinum