Átta línur (tvíliður) AAAbbAcc | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) AAAbbAcc

Dæmi

Þegar að fögur heims um hlíðir
heilög sólin loftið prýðir,
lifnar hauður, vötn og víðir,
voldugleg er hennar sýn,
þá hún vermir, hún skín.
Með hæstu virðing herrans lýðir
horfi á lampa þann.
Hún vermir, hún skín og hýrt gleður mann.
Bjarni Gissurarson: Um samlíking sólarinnar, 1. erindi

Ljóð undir hættinum