Ferskeytt – frumstiklað, síðhent | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ferskeytt – frumstiklað, síðhent

Lýsing: Í þessu ferskeytta hætti ríma önnur og fjórða hending frumlína langsetis og frumlínurnar hvor við aðra. Síðlínurnar ríma þversetis í annarri hendingu.

Dæmi

Eykst á Hofi afmors lof,
að því hendum gaman.
Þar eru ofin allra klof
í eina bendu saman.
Andrés Björnsson (eldri) frá Brekku í Skagafirði

Lausavísur undir hættinum