Danskvæði, tvö ris, stýft rím, stuðlað* | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Danskvæði, tvö ris, stýft rím, stuðlað*

Dæmi

Þrjár hefir hún heilar
og hlakkar sem örn.
Hún ætlar að hremma
þau íslensku börn.
Það var hann Skúti Marðarson,
hann svarði við það
að hennar skyldi hann hyskið
höggva niðr í spað.
(Eggert Ólafsson, Grýlukvæði)

Ljóð undir hættinum