Átta línur (tvíliður) þríkvætt aaBcBcdd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) þríkvætt aaBcBcdd

Kennistrengur: 8l:[o]-x[x]:3,3,3,3,3,3,3,3:aaBcBcdd
Bragmynd:

Dæmi

Ólétt var jómfrú ein,
undarlig líst sú grein.
Hjálparann heimi fæddi,
hann hét Emanúel.
Áður um það fræddi
engill Gabríel:
Af Guðs anda hér
meyjan ólétt er!
Ein andlig vísa, 2. erindi

Ljóð undir hættinum