Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt ABABccdd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt ABABccdd

Kennistrengur: 8l:(o)-x(x):4,3,4,3,4,4,4:ABABccdd
Bragmynd:

Dæmi

Dauðann gat enginn sigrað sá,
er sjálfur var löstum bundinn.
Af sonum manna, satt skal tjá,
syndlaus varð enginn fundinn.
Því kom sú dapra dauðans pín,
deyddi allt með krafti sín.
Í herfjötrum svo hélt oss þá.
Allelújá.
M. Lúther (þýðandi ókunnur): Kristur lá í dauðans böndum (2)

Ljóð undir hættinum