Tíu línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBccDeeD | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tíu línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBccDeeD

Kennistrengur: 10l:[o]-x[x]:4,3,4,3,4,4,3,4,4,3:aBaBccDeeD
Bragmynd:

Dæmi

Blessaður herra, bið eg þig
um bót á ráði mínu
þó forséð hafi mjög nú mig
mót boðorði þínu.
Það eg hefi þenna dag
þénað uppá syndaslag
með svo mörgum hætti,
það fyrirgef mér frómur og klár,
fægðu öll mín andar sár
svo heill eg hvílast mætti.
Einar Sigurðsson í Eydölum: Kvöldsálmur, 2. erindi

Ljóð undir hættinum