Sex línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaaBB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaaBB

Kennistrengur: 6l:-xx:4,3,4,4,3,3:aBaaBB
Bragmynd:

Dæmi

„Blasir við landið svo bjart og svo frítt,
blómlegar slétturnar víðar.
Allt er svo fagurt og unaðarblítt,
allt er svo tignarlegt, frjálslegt og nýtt.
Brosa yið brekkur og hlíðar,
brosa við grundirnar fríðar.
Valdimar Briem: Jórdan (1)

Ljóð undir hættinum