Sex línur (þríliður) tví- og ferkvætt aabbCC | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (þríliður) tví- og ferkvætt aabbCC

Kennistrengur: 6l:o-xx:2,2,2,2,2,4:aabbCC
Bragmynd:

Dæmi

Með höfuð á mund
hneig barnið í blund,
og leikandi sér
kom ljósengla her.
Svo vaknaði barnið hjá blíðastri móður:
Þú blundar svo fallega, sonur minn góður.
Hannes Hafstein (Bjørnstjerne Bjørnson): Englar svefnsins (1)

Ljóð undir hættinum

≈ 1900  Hannes Hafstein (þýðandi) og Bjørnstjerne Bjørnson (höfundur)
≈ 1900  Matthías Jochumsson (þýðandi) og Bjørnstjerne Bjørnson (höfundur)