| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Þrestir syngja, rjúpa ropar

Heimild:Fésbók
Tímasetning:2023
Þrestir syngja, rjúpa ropar,
ræðuþing við Skógarkot.
Ilmar lyngið, úðadropar,
allt í kringum veggjarbrot.