| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Logn að kalla, læðist blær

Logn að kalla, læðist blær
ljúft um fjallavanga.
Ljóma stallar, lautin hlær,
liljur vallar anga.