| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Birtan nærir, lifnar lund

Heimild:Fésbók
Tímasetning:2022
Birtan nærir, lifnar lund,
léttist kæra sporið.
Liti hrærir, ljómar grund,
leiðir blærinn vorið