| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Syrtir, þéttir, hylur, hrín,

Syrtir, þéttir, hylur, hrín,
hreytir, skvettir, fyllir.
Birtir, léttir, skilur, skín,
skreytir, sléttir, gyllir.