| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12
Líkaminn fékk yfrið allt
sem innri kraftar meltu,
en hordauð nærri sálin svalt
-sorglega utanveltu.