| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Böls við kjörin, boða og sker

Viðm.ártal:≈ 1900–1920
Böls við kjörin, boða og sker
berjast hver einn hlýtur.
Meðan fjör í æðum er
og æviknörrinn flýtur.

Löður er kalt á lífsins skjá
lagarsvalt og gjálfur
Sterklega haltu strauminn á
Stýra skaltu sjálfur.