| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Hér má forna fylking sjá


Tildrög

Ort um sviðsetningu Sigurðar Hansen á Kringlumýri á Haugsnesbardaga.
Hér má forna fylking sjá,
fyrr þá háð var glíma.
Steinrunna ég stari á
stríðsmenn fyrri tíma.