| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Skærblá festing skýjabólstrum skartar hvítum

Skærblá festing skýjabólstrum skartar hvítum.
Undur heimsins aðeins nýtum
ef upp úr símaskjánum lítum.