| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Lifum meðan lögg er til á lífsins flösku


Um heimild

Vísnahornið 7.maí 2021
Lifum meðan lögg er til á lífsins flösku,
falin glóð er enn í ösku
og eitthvað finnst í nestistösku.