| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Er það kyn, þó ekki létti

Heimild:DV dagblað


Um heimild

Helgarblað, 236.tbl.. 15.okt.1983


Tildrög

Þorvaldur hafði tapað hundi sínum í fjallsmölun og þegar hann kom heim, hafði frúin skroppið til Reykjavíkur.
Er það kyn, þó ekki létti
af mér þungri lund.
Eg hef misst á einu bretti
eiginkonu og hund.