Þorvaldur Ólafsson frá Arnarbæli | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Þorvaldur Ólafsson frá Arnarbæli 1896–1974

TVÆR LAUSAVÍSUR
Faðir hans var séra Ólafur Magnússon í Arnarbæli. Þorvaldur var bóndi í Arnarbæli og á Öxnalæk í Ölfusi. Kona hans var Kristjana Pétursdóttir. Hann hafði afskipti af félagsmálum og stjórnmálum. Var í fyrstu stjórn Kaupfélags Árnesinga. ,,Bráðskemmtilegur og veitull".

Þorvaldur Ólafsson frá Arnarbæli höfundur

Lausavísur
Er það kyn, þó ekki létti
Ýmislegt er áfram sótt