| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Þunnan vanga þessi ber


Um heimild

1.tbl. 1989


Tildrög

Þeir feðgar, Kristinn og Ásgrímur voru báðir staddir á gatnamótum í Vestmannaeyjum og ákváðu að annar mundi yrkja um þá sem færu austur og vestur en hinn um þá sem fóru norður og suður. Þessi vísa er úr þeim kveðskap.
Þunnan vanga þessi ber,
þykir krangalegur.
Út á Tanga ætlar sér,
er það langur vegur.