Kristinn Bjarnason Borgarholti (frá Ási Hún.) | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Kristinn Bjarnason Borgarholti (frá Ási Hún.) 1892–1968

26 LAUSAVÍSUR
Kristinn Bjarnason var fæddur 19. maí 1892 í Sýruparti á Akranesi. Hann var tekinn í fóstur af Guðmundi Ólafssyni í Ási og Sigurlaugu Guðmundsdóttur. Þar ólst Kristinn upp, bjó um tíma á Gafli í Víðidal, síðar í Vestmannaeyjum og í Borgarholti í Biskupstungum. Hann var fyrr kvæntur Kristínu Sölvadóttur og síðar Guðfinnu Á. Árnadóttur. Kristinn lést 12. júlí 1968.

Kristinn Bjarnason Borgarholti (frá Ási Hún.) höfundur

Lausavísur
Árdagsgestir koma á kreik
Býlin rjúka roðnar sveit
Enn er blóðið í mér heitt
Ég um kaffi á brúsann bað
Fegurð háa hér má sjá
Flest þó breytist öld frá öld
Foldar svæði senn er autt
Fyrrum hélt ég fljóðin við
Fölnar víðir, fellur lauf
Háttaði Páll í heimavist
Hér var áður Alþing háð
Hrein og falleg hörpuslög
Lindir hjala léttum róm
Lokast armar liðins dags
Lækir smáir gil við gil
Maki tveggja um táp og fjör
Nú er ekki nóttin löng,
Opnast fagurt sjónarsvið
Skríllinn orgar alls staðar
Sælt er að lifa í sannri trú
Töfrum blandast birtumögn
Út við sjó um egg sín frjó
Vetrar líður stundin stríð
Þó að fenni um fjallasvið
Þunnan vanga þessi ber
Öls er hlýja í hug og þrá,