Sumarsins bjarta sól | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (113)

Sumarsins bjarta sól

Fyrsta ljóðlína:Sumarsins bjarta sól
Viðm.ártal:≈ 1840–1900
Sumarsins bjarta sól
sæl upp yfir mig rann,
veri mitt verndarskjól
voldugur himnarann.
Eins bið ég alla mína
unga og gamla alla
er þú lést mér til falla,
bevara blessun þína
björg og atvinnu mína
útvegi allra minna
eins lát þú blessun finna.