Sigríður Guðmundsdóttir (Bjarnadóttir) í Skarfanesi | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Sigríður Guðmundsdóttir (Bjarnadóttir) í Skarfanesi 1821–1911

EITT LJÓÐ
Sigríður var laundóttir Bjarna Thorarensens skálds og amtmanns og ráðskonu hans, Elínar Guðmundsdóttur. Sigríður ólst upp að Teigi í Fljótshlíð. Hún giftist Magnúsi Guðmundssyni frá Litla-Kollabæ og bjuggu þau í Skarfanesi á Landi í 51 ár og eignuðust 21 barn og komust 11 þeirra til fullorðinsára.

Sigríður Guðmundsdóttir (Bjarnadóttir) í Skarfanesi höfundur

Ljóð
Sumarsins bjarta sól ≈ 1840–1900