Haust | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (113)

Haust

Fyrsta ljóðlína:Léttu skýin skreyttu
bls.28.9.2021
Viðm.ártal:≈ 0
Tímasetning:2021
Léttu skýin skreyttu
skríða himin víðan
geyst með norðan gusti.
Glitra haustsins litir
gulir, rauðir gleðja
og grænir balar vænir.
Húmið senn að sveimar
svæfir njóla bólin.