Brynjólfur Guðmundsson, Núpstúni | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Brynjólfur Guðmundsson, Núpstúni f. 1936

EITT LJÓÐ
Fæddur í Núpstúni í Hreppum og bóndi þar. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson bóndi í Núpstúni og kona hans Sigríður Guðmundsdóttir. Kona Brynjólfs er Ingilaug Guðmundsdóttir f.1936.

Brynjólfur Guðmundsson, Núpstúni höfundur

Ljóð
Svínárnesvísur ≈ 1960–1985