Gestur Einarsson á Hæli | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Gestur Einarsson á Hæli 1880–1918

EITT LJÓÐ — SEX LAUSAVÍSUR
Fæddur á Hæli í Hreppum og bóndi þar. Foreldra hans voru Einar Gestsson bóndi þar og kona hans, Steinunn Vigfúsdóttir Thorarensen. Gestur var einn helsti forgöngumaður um stofnun flokks Óháðra bænda sem varð vísir að Framsóknarflokknum. Heimild: Hver er maðurinn, bls. 177.

Gestur Einarsson á Hæli höfundur

Ljóð
Kalt er í landi ≈ 1900
Lausavísur
Forsjónin gaf mér fagra konu
Í vísindunum fræðir fólk
Lauga er gift
Loksins hef ég grillt í Guð
Oddur er riðinn út á Bakka

Gestur Einarsson á Hæli og Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi höfundar

Lausavísa
Ertu að geispa elskan mín