Birgir Hartmannsson frá Þrasastöðum, Skag. | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Birgir Hartmannsson frá Þrasastöðum, Skag. f. 1937

TVÖ LJÓÐ — TÓLF LAUSAVÍSUR
Fæddur á Þrasastöðum. Foreldrar Hartmann Guðmundsson og Kristín Halldórsdóttir á Þrasastöðum í Stíflu. Bústjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur á Úlfljótsvatni 1963-1977, bóndi á Litla-Ármóti í Hraungerðishreppi 1977-1984, Fangavörður á Litla-Hrauni frá 1987. Búsettur á Selfossi. (Þrasastaðaætt, bls. 179.)

Birgir Hartmannsson frá Þrasastöðum, Skag. höfundur

Ljóð
Kvennafar ≈ 0
Murneyrarljóð ≈ 0
Lausavísur
Á skírdagskvöldi er hér enn
Ekkert þvingar yndishag
Ég hef strokið strengi brags
Flugu þessa þigðu frá mér
Hefji fána horskrar keppni
Mér finnst ég verð að fræða yður
Oft við finnum fyrir því
Upp skal hefja óðar þras,
Yfir Kjöl var gatan greið
Ýrir kófi elds um Frón
Ýtar magna orðaskak
Þú hefur glösum lífsins lyft