Kristján Einarsson frá Djúpalæk | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Kristján Einarsson frá Djúpalæk 1916–1994

SJÖ LAUSAVÍSUR
Kristján Einarsson var fæddur að Djúpalæk í Skeggstaðahreppi N-Múl. og kenndi sig jafnan við þann bæ. Bóndi í Staðartungu í Hörgárdal, verkamaður á Akureyri. Búsettur í Hveragerði um tíma en flutti síðan að Akureyri og stundaði þar blaðamennsku og ritstörf. Gaf út fjölmargar ljóðabækur. Heimild: Íslenskt skáldatal a-l.

Kristján Einarsson frá Djúpalæk höfundur

Lausavísur
Aldan granda öllu fer
Aurasöfn ég lítil lít
Gott er svöngum að gista
Hér er nóg af mysu og mjólk
Hljóður reikar hugurinn
Lengi kyssti kennd við fjör
Okkar fornu orðsins vigra