| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Stjörnufróðir frægir menn

Bls.bls. 435


Tildrög

Því var spáð að halastjarna rækist á jörðina og Ísland sykki í sæ.

Skýringar

Stjörnufróðir, frægir menn,
fyrir þjóðum lýsa,
að í flóði farist senn
foldin góða ísa.

Þó mín sé ekki mikil sjón,
mega það rekkar heyra;
Áður en sekkur ísa frón
eitthvað skekkist fleira.