| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Hjálmar var staddur á Auðólfsstöðum í Langadal. Séra Þorlákur Stefánsson var að koma heim, hafði verið fjarverandi er Hjálmar kom.

Skýringar

Lofti gnúði gnýr órór
gauts um brúðar maga.
Moldar úða mökkur stór
manni spúði á rauðum jór

Hingað ber að hugljúfur
höklaverinn Þorlákur.
Fákur ber hann blóðrauður
Bólstra gerir jóreykur.