| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Nú er bágt að bjarga sér


Tildrög

Þessi vísa þótti við hæfi eftir að Jón drukknaði og töldu þá sumir að hann hefði órað fyrir dauða sínum.
Nú er bágt að bjarga sér,
bilar mátt í leynum.
Svarta nátt að sjónum ber,
segir fátt af einum.