| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Guðrún varð í föðurhúsum þunguð eftir lítilsigldan mann og leyndi því svo lengi sem hún gat vegna yfirvofandi reiði foreldra sinna. Þá orti hún allmarga vísur, m.a. þessa: Til er önnur gerð þessarar vísu: Ber ég tíðum bleika kinn, bundin sárum ekka. Sorarbikar sýp ég minn, sætt þá aðrir drekka.

Skýringar

Ber ég tíðum bleika kinn,
bundin ekka sárum.
Sorgarbikar sýp ég minn
samblandaðan tárum.