| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Morðinginn er Friðrik frá að fengnum dómi

Bls.Alþ.bl. 05.01.70
Morðinginn er Friðrik frá að fengnum dómi.
Agnes kennd við íllgjörð rama
endurgjaldið fékk ið sama.

Eins og lifði gneisti gamall golnis hríða
Genju brá og glitrar blóði
Gvendur hjó þau Natns bróðir.

Hausa burt af bolnum tók ei bilar rekkinn.
Fljótt sem gneisti flygi hrokkinn
fálu munnur smaug í stokkinn.

Svarðarhauður sett á stöng nær sveita vegum.
Fregnir sanna feldist lögum
fyrir þorra níu dögum.