| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Malað var og raðað brauðmönnum í stokkinn.
Köld var hríð í kvarnardal.
Kveikir stríðið nauða.
Þar af fríðast þegnaval
þungan bíður dauða.

Lundagyðju ólmur sló
í stríðs rauða kviðum.
Svo í þriðja höggi hjó
haus af brauðmanninum.