| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Flokkur:Mannlýsingar


Tildrög

Maður nokkur úr Skagafirði var á ferð suður í ver. Gisti hann eina nótt á Óspaksstöðum í Hrútafirði og vann þar það frægðarverk að geta barn við vinnukonu á bænum. Um þetta kvað höfundur þessa ferskeytlu.
Á Óspaksstöðum át hann ket,
óspakur að neðan.
Óspakur í óspaks- lét
-akurinn - sinn á meðan.