| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Ort út af orðum Ólafs bróður síns er þeir vöktu hann eftir ölteiti á Hofsósi að loknum stjórnmálafundi.Stefán Stefánsson var þá í kjöri og leiðangri. Þótti guðmundi síðar hafa ratast satt af munni.
Sjaldan góða fjöl við felldur.
Fjandanum á vald er seldur.
Það drepur hann hvorki ís né eldur
og ekki nokkur læknir heldur.