| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Er Steingrímur búnaðarmálastjóri taldi tíðarfar hafa verið gott á Norðurlandi það sumar í útvarpsfrétt en Guðmundur á Hraunum taldi hreint ekki rétt. Á sama stað segir Guðmundur: "e;Þess utan hef ég verið með Steingrími á opinberum fundum og hef ég aldrei heyrt ósvífnari ræðumann, hvað það snéri að berja fram blákalda lygi og níð um andstæðinga sína."e;
Margur flytur orð um of
yfir byggða lýði.
Steingrímur það stóra krof
stiklar á lygi og níði.