| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Er hann fylgdi dætrum Jóns í Ljótshólum vestur á Svartárfjall. Setti vísuna í beinakerlingu.
Áður drengjum var ég blíð.
Okkar kynntust munnar.
Nú skal liggja langa tíð
lífs til upprisunnar.