| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Um Sigurbjörgu Pálsdóttur, systur Tómasar á Bústöðum, en Eggert kenndi henni.
Atkvæðin, sem eru mörg
í öllum bænum það ég segi.
Sigur - litla láttu - Björg
liggja kyr og snert þau eigi.

Allt fer það á eina leið
orð og stafi frá mér tekur.
Sigurbjörg í glettum greið
gamla seim í vörðu rekur.