| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Um grindhoraðan hund í Þverárdal. Steinunn þessi var húsmóðir þar kona Brynjólfs. Hann var fjármaður og þótti hundur sinn illa fóðraður. Aðrir segja vísuna eftir K.N. og um hund á bæ í Eyjafirði. Er hún eins nema í staðinn fyrir Steinunnar kemur konunnar.

Skýringar

Á baki þínu best mun skína vinur
ýmsar myndir upphleyptar
af eðallyndi Steinunnar.